HM Handkastið - Dóri DNA og Geiri Sly fara yfir leikina gegn Spáni og Barein

Published: Jan. 14, 2019, 7:17 p.m.

Í HM þætti Handkastsins að þessu sinni komu gestirnir úr Mosfellsbænum. Þeir Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA og Ásgeir Jónsson þekktur undir viðurnefninu Geiri Sly. Í þættinum fórum við yfir síðustu tvo leiki Íslands á HM gegn Spáni og Barein, ræddum við Dóra um handboltaferil hans og þættina Afturelding sem eru í bígerð. Í byrjun þáttarins kynntum við Final4 leik Handkastsins og Coolbet þar sem sigurvegarinn vinnur VIP ferð fyrir tvo á Final 4 í Köln í byrjun júní.