Handkastið - KlukkuToggi í veseni, La Valsia, meiðslasögur markvarða og Vonbrigðaliðið

Published: Oct. 18, 2018, 11:51 p.m.

Gestur þáttarins að þessu sinni var góðkunningi lögreglunnar, Árni Stefán Guðjónsson. Í þættinum fóru strákarnir í Handkastinu yfir lokaleikina í 5. umferð karla og fyrsta leikinn í 6. umferð. Auk þess sem farið var yfir úrslitin í síðustu leikjum í Olís-deild kvenna. - Læðan læddi tveimur stigum í hús á Ásvöllum í sveiflukenndum leik - KlukkuToggi svæfði Valsmenn fyrir austan fjall - Er Afturelding mesta næstum því lið deildarinnar? - Dularfullur miði í Origohöllinni frá Selfossi - Framkisurnar eru óstöðvandi - KA/Þór heldur áfram að heilla - Markmenn eru ekki eins og við öll og sögurnar í þættinum ýta undir það. - Vonbrigðaliðið var valið í Olís-deild karla - Farið yfir stuðlana fyrir næstu leiki og Coolbet leikmaður 5. umferðar var valinn.