95. Þáttur - Grind it out , Lay up > Hetjuskot !

Published: June 5, 2021, 2:43 a.m.

Kæra Körfuboltafjölskylda. 

Hvar eigum við eiginlega að byrja ?... Valskonur orðnar Íslandsmeistarar eftir að hafa sett sópinn á loft á heimavelli gegn baráttuglöðum Haukakonum. Þórsarar jafna einvígið með risa sigri í MGH og Keflvíkingar enn og aftur sterkari á lokasprettinum gegn KR-ingum sem treysta of mikið á ruglaða þrista down the stretch! Við kryfjum þessa 3 leiki og tökum einnig við spurningum úr sal ásamt því að skoða aðeins aðstæðurnar sem eru komnar upp í kvennaboltanum þar sem Snæfell hefur dregið lið sitt úr keppni og ,,stórveldið,, KR ekki alveg á því að taka efstu deildar sætið þrátt fyrir gott boð ! Já það er stútfullur þáttur á Endalínunni að vanda , getur lið unnið titilinn án þess að vera með Endakall ? Á eitthvað lið sjéns í Keflavík ? Hvor liðsheildin hefur betur í baráttu Þórs og Stjörnunnar ? Allt þetta og auðvitað Kalda spurningin á sínum stað í boði Kalda , White Fox og Cintamani. 

Hvetjum hlustendur til að fara á www.cintamani.is og græja sig fyrir útivistina og nota kóðann : endalinan ( 15% afsláttur )