77. Þáttur - Hnefasamloka að hætti Milton Bell

Published: March 27, 2021, 12:20 p.m.

Covid Round 4 ... Já það er rétt kæru hlustendur , enn eitt stoppið á körfuboltanum er skollið á. Endalínan slær þó ekki slöku við og mætir beint úr White Fox Stofunni með góðan gest , en Örvar Þór Kristjánsson mætti og tók spjallið með okkur. Við pælum aðeins í hvaða sviðsmyndir eru nú uppi varðandi áframhaldandi keppni , er bikarinn off ? hvenær má byrja spila ? þarf að stytta playoffs ?..  Við fáum Örvar einnig til að segja okkur frá sínum körfuboltaferli en erfitt er að finna betri sögumann en Ödda Ká. Stigakeppnin við Gunna Einars, Hnefasamlokan frá Milton Bell , HM95 símahrekkir og Ladan hans Rondey.  Já kæra körfuboltafjölskylda , það er bara eitt sem getur hjálpað okkur í gegnum helgina og það er 2ja tíma körfuboltaspjall í boði Kalda, WhiteFox og Cintamani að sjálfsögðu á PodcastStöðinni.