133. Þáttur - Allt undir í lokaumferðinni.

Published: March 30, 2022, 9:42 a.m.

Kæru hlustendur , Endalínan er mætt fullmönnuð beint úr WhiteFox Stofunni.

2 umferðir að baki um helgina og ennþá allt undir í lokaumferðinni sem verður spiluð annað kvöld. 

- Tímabilið vonbrigði á Heimavelli Hörkunnar ? ÍR í brasi með leikmenn og þjálfara , hvað er næst ? 

- Er eðlilegt að Blikarnir hendi í bull gameplan í einum af tveim úrslitaleikjunum sem skera út um playoffs vonir liðsins ?

- Buzzer lið Íslands úr Grindavík ekki nægilega sterkir gegn bestu liðunum , hvað vantar uppá í Grindavík ?

- Er Skagfirðingum farið að dreyma um langt playoff run ? Stólarnir back in buisness og til alls líklegir

- Eru liðin farin að átta sig á Lalla og Þór Þ ? Eða munu þeir stíga á bensíngjöfina aftur þegar allt er undir ?

- EL CLASICO vika , Nær Njarðvík að landa Deildarmeistaratitlinum á heimavelli eða munu Keflvíkingar eyðileggja draumana um toppsætið ? Hverju má búast við í þessum leik og hvort liðið nær lengra í úrslitakeppninni ? 


Allt þetta og auðvitað fastir liðir eins og venjulega á Endalínunni í boði White Fox , Viking Lite (léttöl) , Cintamani og KefRestaurant & Diamond Suites