130. Þáttur - Toppa á réttum tíma

Published: March 6, 2022, 9:48 p.m.

Kæru hlustendur , Endalínan fullmönnuð úr WhiteFox stofunni á laugardagskvöldi er ávísun á alvöru körfuboltaumfjöllun fyrir ykkur körfuboltafjölskylduna.

Við erum komin af stað eftir landsleikjahlé og tökum við stöðuna á nokkrum málefnum sem eru ofarlega í huga okkar ásamt því að reikna út loka útkomu deildarkeppninnar með aðstoð hinnar frægu Ofurtölvu.

  • Hver er botn / þak Keflavíkurliðsins ?
  • Hversu góðir eru Valur ákkurat í dag ?
  • Er hættuefni að Þór Þ dettur oft niður á plan annarra ?
  • Gæti Breiðablik strítt Njarðvík í playoffs ?
  • Línan þarf að vera eins !
  • Ofurtölvan , hvernig verður lokastaðan fyrir playoffs ?
  • Söguhornið : Tímabilið 2008-2009 og eitt svakalegasta finals einvígi í sögunni !

Já það var heldur betur rætt um körfubolta þennan laugardaginn og svo eru fastir liðir eins og Viking Lite Spurningin og Diamond Suites Demanturinn að sjálfsögðu á sínum stað.

Endalínan í boði WhiteFox , Viking Lite , Cintamani og KefRestaurant & Diamond Suites.